Ársskýrsla
OR
2017
Bjarni
Ávarp forstjóra

Árið 2017 var fróðlegt í ýmsu tilliti í starfsemi Orkuveitu Reykjavíkur. Rekstur samstæðunnar gekk vel en árið er það fyrsta eftir að endurreisnartímabili Orkuveitunnar lauk, tímabili sem hér innanhúss gekk undir nafninu Planið.

Brynhildur Davíðsdóttir 1440px
Ávarp stjórnarformanns

Orkuveitu Reykjavíkur er ætlað að tryggja viðskiptavinum sínum vatnsveitu, fráveitu, rafveitu, hitaveitu og gagnaveitu. Mikilvægi hennar verður ljóst ef maður gerir sér í hugarlund hvernig lífið gengi fyrir sig án þjónustu Veitna, ON og GR.

Vinnsla og dreifing